Á fimmta tug leikmanna frá 10 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í janúar fyrir stúlkur á...
2303. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 7. desember 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2023 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Knattspyrnan er áberandi í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á þeim sem sköruðu fram úr á íþróttasviðinu á árinu 2023.
78. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík 24. febrúar 2024.