Strákarnir í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Norður Írum og fer hann fram í Kórnum. Leikurinn hefst kl 12:00 á hádegi og...
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ. Málþingið ber yfirskriftina: "Hver...
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Vesturland verður í Akraneshöllinni þriðjudaginn 17. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. ...
Laugardaginn 14. febrúar næstkomandi fer fram 69. ársþing KSÍ á Hilton Nordica Reykjavík. Alls hafa 146 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Grindavík og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem...
Ársþing KSÍ, það 69. í röðinni, fer fram á Hilton Nordica Reykjavík laugardaginn 14. febrúar og hefst kl. 11:00 en afhending þinggagna hefst kl...
Ísland og Norður Írland mættust í kvöld í vináttulandsleik hjá U17 landsliðum karla og var leikið í Kórnum. Lokatölur urðu 1 - 0...
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar hjá U17 karla um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í...
Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Norður Írum og fara þeir báðir fram í Kórnum. Fyrri leikurinn fer fram þriðjudaginn 10. febrúar og...
Rekstur KSÍ á árinu 2014 er í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun frá ársþingi. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2014 námu 1.067 milljónum króna...
Íslensk knattspyrna var í sviðsljósinu árið 2014, frábær frammistaða A landsliðs karla vakti athygli í heimi knattspyrnunnar. Sigur á HM bronsliði...
Dregið var í dag í undankeppni EM U21 karla en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Úkraínu, Skotlandi...
.