Á þessum tímamótum og í kjölfar vel heppnaðs ársþings 2015 hef ég ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri sambandsins frá og með 1. mars...
Knattspyrnusambönd Íslands og Rúmeníu hafa komst að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra, þann 26. mars...
Hæfileikamótun KSÍ sem upphaflega átti að vera í Vestmannaeyjum dagana 24. - 25.febrúar, hefur verið færð til 10. - 11. mars. Halldór Björnsson mun...
Á fundi stjórnar KSÍ, sem fram fór 13. febrúar, voru samþykktar breytingar á reglugerðum KSÍ um Aga- og úrskurðarmál og Félagaskipti, samninga, stöðu...
Dagana 21.-22. febrúar mun KSÍ bjóða þjálfurum upp á námskeið í hugmyndafræði Coerver Coaching. Hingað til lands kemur Brad Douglass en hann...
Hæfileikamótun KSÍ fyrir stráka á Suðurland verður í Hveragerði föstudaginn 20. febrúar, æfing fyrir stelpur verður viku seinna, föstudaginn 27...
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Austurland verður á Reyðarfirði laugardaginn 21. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. Það er...
Skiladagur fjárhagsgagna í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2015 er föstudagurinn 20. febrúar. Samkvæmt kröfum sem lýst er í leyfisreglugerð skulu...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið...
Um nýliðna helgi var haldið ársþing KSÍ og á föstudag málþing um stöðu kvenna innan íþróttahreyfingarinnar. Á þessum tveimur viðburðum var...
Um komandi helgi verða æfingar hjá A kvenna og U17 kvenna og verða æfingarnar í Egilshöllinni og Kórnum. Landsliðsþjálfararnir, Freyr...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmenn fyrir tvo vináttulandsleiki gegn A landsliði Færeyja. Leikirnir fara...
.