Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA...
Knattspyrnusambönd Íslands og Norður Írlands hafa komist að samkomulagi um að U17 karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki þann 10. og 12...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingarnar í Akraneshöllinni og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir...
Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2014. Ítrekað er að þessi verðlaun tengjast...
Kosið verður í stjórn UEFA 24. mars nk. á þingi sambandsins. Michel Platini er einn í kjöri til formanns en einnig verður kosið um 7 stjórnarmenn...
Knattspyrnufélag ÍA leitar eftir hæfum þjálfara í fullt starf hjá félaginu. Um er að ræða þjálfun bæði í 7 manna bolta og 11 manna bolta.
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00, fimmtudaginn 29. janúar. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund...
Vefurinn ekkitapa.is, sem er hluti af markaðsherferðinni, Ekki tapa þér, hefur verið tilnefndur sem frumlegasti vefur ársins af Samtökum...
Íslenska karlalandsliðið gerði jafntefli í kvöld gegn Kanada en þetta var seinni vináttulandsleikur þjóðanna á fjórum dögum og fóru þeir báðir fram...
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kanada i seinni vináttulandsleik þjóðanna á...
Ísland mætir Kanada í vináttulandsleik í kvöld í annað skiptið á fjórum dögum en leikið verður á háskóllavelli UCF í Orlando í Florida. ...
A landslið kvenna mun koma saman til æfinga í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi dagana 24. og 25. janúar og hefur Freyr Alexandersson...
.