Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
FIFA hefur tilkynnt að leyfiskerfi FIFA, sem smíðað er að mestu eftir leyfiskerfum UEFA og AFC (Knattspyrnusambands Asíu), verði innleitt í árslok...
Í byrjun ágústmánaðar framkvæmdi fulltrúi SGS gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. SGS er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki sem...
Halldór Björnsson, yfirmaður hæfileikamótunar KSÍ, mun vera með æfingar fyrir drengi frá félögum á höfuðborgarsvæðinu þann 21. ágúst...
KÞÍ í samstarfi við KSÍ kynnir glæsilega bikarúrslitaráðstefnu sem haldin verður í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli í tengslum við úrslitaleik...
Í síðara bindi 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, kemur fram að þann 16. júní 1979 hafi Guðbjörg Pedersen úr...
KSÍ hefur átt í samstarfi síðustu ár við knattspyrnusambönd á Norðurlöndum og Bretlandseyjum varðandi dómaraskipti. Þannig hafa dómarar...
Úrtökumót KSÍ árið 2015 fyrir drengi verður haldið á Laugarvatni, dagana 21. - 23. ágúst. Umsjón með mótinu hefur Freyr Sverrisson.
Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir drengi á höfuðborgarsvæðinu fædda 2001 og 2002 (Fyrri hluti: Afturelding...
Á fundi stjórnar KSÍ fimmtudaginn 13. ágúst var samþykkt að ráða Klöru Bjartmarz í starf framkvæmdastjóra KSÍ, en hún hafði áður verið ráðin...
Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla sem fram fer á laugardaginn, 15. ágúst. Leikurinn er á milli Vals og KR en Erlendur...
Uppselt er á leik Íslands og Kasakstans í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Miðasala hófst kl. 12:00 í dag, þriðjudag, eins...
Ísland vann Dani á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð í dag, sunnudag, en leikurinn endaði í vítakeppni þar sem Ísland hafði betur. Leikurinn var...
.