Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland fór upp um sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag, fimmtudag. Liðið fór í 23 sætið og hafði sætaskipti við Frakka sem nú verma 24...
Holland tekur á móti Íslandi í undankeppni EM karla 2016 á Amsterdam Arena í kvöld, fimmtudagskvöld og hefst leikurinn kl. 18:45 að íslenskum tíma...
Ísland vann í kvöld frábæran sigur á Hollandi á Amsterdam ArenA. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik úr víti eftir að brotið...
Íslenska landsliðinu nægir 1 stig til að tryggja sig í lokakeppni EM í Frakklandi eftir leiki kvöldsins. Tékkar unnu Kasakstan 2-1 og eru með 16...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 4//2015, Tindastóll gegn Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram...
Það er stór dagur á fimmtudag þegar undankeppni EM karla 2016 heldur áfram. Í riðli Íslands er heil umferð og fara allir leikirnir fram á...
Samkvæmt upplýsingum frá hollenska knattspyrnusambandinu hafa, þegar þetta er skrifað að morgni miðvikudags, verið seldir 46.500 miðar á leik Hollands...
A-landslið karla leikur við Holland á fimmtudag á Amsterdam ArenA sem er heimavöllur Ajax, en þessi glæsilegi leikvangur tekur 52.960 manns í sæti...
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til að æfa 3. september á grasvellinum fyrir utan Kórinn. Æfingin hefst 16:30 en hún...
Vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarsson kallar Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 karla Anton Ara Einarsson inn í landsliðhópinn gegn Frökkum og...
Þeir sem keyptu miða á leik Hollands og Íslands í undankeppni EM og hafa ekki þegar sótt þá geta nálgast miðana sína á miðvikudag...
Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður tyrkneska liðsins Genclerbirligi, hefur verið kallaður í hópinn og kemur hann til Amsterdam í kvöld, mánudag. Emil...
.