Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hæfileikamótun KSÍ verður á Akureyri þriðjudaginn 1.september. Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá bæði stelpum og...
Landsliðsþjálfararnir Lars Lågerback og Heimir Hallgrímsson svöruðu spurningum fjölmiðlamanna í hádeginu um komandi verkefni gegn Hollandi.
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt hópinn sem leikur við Holland og Kasakstan í undankeppni EM en leikirnir...
Uppgjöri á miðasölu KSÍ á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM karla 2016 er nú lokið og liggur fyrir að um 100 miðar eru eftir til sölu...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Suðurnes verður í Grindavík föstudaginn 28.ágúst og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4. flokki. Það er Halldór...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem leikur gegn Frökkum og Norður Írum í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er...
Stuðningsmannahópurinn Áfram Ísland hefur lengi fylgt íslensku landsliðunum í knattspyrnu og...
Andri Vigfússon verður í eldlínunni en hann mun dagana 27. – 29. ágúst dæma í undankeppni Futsal Cup, Evrópukeppni félagsliða í Futsal. ...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Vestfirði verður á Ísafirði þriðjudaginn 25. ágúst og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4. flokki. Strákar eiga að...
Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík auglýsir eftir starfsfólki. Leitað er að þjálfurum fyrir yngri flokka, yfirþjálfara barna- og...
Stuðningssveitin Tólfan hefur skipulagt veglega dagskrá fyrir íslenska stuðningsmenn í tengslum við leik Hollands og Íslands í undankeppni EM...
Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM karla 2016 er bent á að þau sem keyptu miða í gegnum midi.is geta sótt miðana á...
.