Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þann 11. september kom áfrýjunardómstóll KSÍ saman og tók fyrir mál nr. 2/2019 - Knattspyrnudeild Vals gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.
U17 ára landslið kvenna mætir Hvíta Rússlandi á sunnudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
Dagana 17. og 18. september fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli FIFA-ráðstefna 11 Afríkuþjóða - "FIFA Strategic Development Meeting". ...
Fyrir veturinn 2019-2020 setti KSÍ af stað ný verkefni - æfingar fyrir úrtakshópa hvers landshluta fyrir sig. Eitt af þessum verkefnum er "Þjálfum...
Þann 8. október hefst námslínan Stjórnendur og starfsmenn í þriðja geiranum í Opna háskólanum í HR.
Þegar þremur umferðum er ólokið í Pepsi Max deild karla hafa 120.242 áhorfendur mætt á leikina 114 sem leiknir hafa verið, eða 1.055 að meðaltali.
Hæfileikamót N1 og KSÍ fer fram 21.-22. september og hefur hópur fyrir mótið verið valinn.
Skrifstofa KSÍ verður lokuð í dag, fimmtudaginn 12. september, á milli 10:00 - 13:00 vegna jarðarfarar Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns og...
Breiðablik vann 3-2 sigur gegn Sparta Prag í fyrri leiki liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir Sparta Prag í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Afreksæfingar KSÍ verða í Vestmannaeyjum 18. september og hefur hópinn fyrir þær verið valinn.
Afreksæfingar KSÍ verða haldnar á Norðurlandi dagana 18. og 25. september og hefur hópurinn fyrir þær verið valinn.
.