Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslandsmeistarabikarar karla og kvenna fara á loft um helgina. Valur og Breiðablik keppa um titilinn í Pepsi Max deild kvenna, KR-ingar eru þegar...
U17 ára landslið kvenna mætir Frakklandi á laugardag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020.
Afreksæfingar KSÍ verða á Austurlandi laugardaginn 28. september og munu þær fara fram á Vilhjálmsvelli.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi í október.
Ísland fellur um fimm sæti á heimslista FIFA, en nýr listi hefur verið birtur. Liðið er nú í 41. sæti listans.
Með dreifibréfi frá FIFA, dags. 1. júlí 2019 (Circular no.1679), voru kynntar breytingar sem orðið hafa á reglugerð FIFA um stöðu og félagaskipti...
Afreksæfingar KSÍ verða á Suðvesturlandi miðvikudaginn 25. september og fara þær fram á gervigrasvelli KR.
Forsetar 11 knattspyrnusambanda í Austur Afríku sóttu ráðstefnu í vikunni í höfuðstöðvum KSÍ.
Miðasala á leik Íslands og Andorra í undankeppni EM 2020 hefst í dag kl. 12:00 á tix.is.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Möltu í undankeppni EM 2020, en leikið er í Hvíta Rússlandi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Möltu.
U17 ára landslið kvenna mætir Möltu á miðvikudaginn í undankeppni EM 2020.
.