Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna mun fara fram á föstudag.
Á næstu vikum fara fram röð fyrirlestra í höfuðstöðvum KSÍ um fjármálaumhverfi fótboltans.
KSÍ birtir hér skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna, helstu niðurstöður og tillögur sem ætlað er að styðja við þau markmið sem sett eru...
KSÍ hefur ákveðið að bæta við einu auka KSÍ I þjálfaranámskeiði, fyrir þá þjálfara sem kunna að hafa misst af því í nóvember sl.
Mótanefnd KRR hefur ákveðið hvenær úrslitaleikir karla og kvenna í Reykjavíkurmóti meistaraflokka fara fram.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um endurgreiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 4. febrúar kl. 19:30.
Ráðstefnan ,,Íþróttir fyrir alla,, mun fara fram 4. febrúar í tengslum við RIG - Reykjavik International Games.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ IV A þjálfaranámskeið helgina 5.-7. febrúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 14 félögum á úrtaksæfingar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar 10.-12. febrúar.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 13. febrúar...
.