Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 árs landslið karla mætir Svíþjóð í dag, en um er að ræða leik í undankeppni EM 2021.
ÍSÍ úthlutaði í dag rúmlega 150 milljónum króna úr sértækum aðgerðum vegna áhrifa Covid-19, að undangengnu umsóknarferli.
Í dag fara fram 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, þrír leikir kl. 17:00 og einn kl. 19:00.
A landslið karla hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn við England í Þjóðadeild UEFA, sem fram fer næstkomandi laugardag á Laugardalsvelli.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera tvær breytingar á hóp liðsins vegna meiðsla.
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst 12. nóvember 2020.
KR mætir Flora Tallin í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, en dregið var í höfuðstöðum UEFA í Nyon í Sviss.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir tvo leiki í Pepsi Max deild karla.
Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki í stúku/stæði.
Í samræmi við leiðbeiningar um framkvæmd leikja og Covid-19 verður framkvæmd verðlaunaafhendinga ekki með hefðbundnum hætti.
Verkefninu "Komdu í fótbolta", sem hefur verið á ferð og flugi í sumar, er lokið.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM.
.