Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á vef KSÍ er hægt að skoða og bera saman lokastöðu liða í efstu deildum karla og kvenna aftur í tímann.
Í minnisblaði sóttvarnalæknis kemur fram tillaga um að þann 4. ágúst taki gildi 1.000 manna fjöldatakmarkanir.
Á vef KSÍ er hægt að skoða ýmsa tölfræði, þ.á.m. innbyrðis viðureignir liða í tilteknum mótum aftur í tímann.
Meðalaðsókn að leikjum Pepsi Max deildar kvenna það sem af er sumri er 273, sem er nokkru hærra en heildarmeðaltal síðustu tveggja ára.
Útbreiðsluverkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" er komið á fulla ferð og á fyrstu tveimur vikunum mun Moli heimsækja meira en tuttugu staði.
Í vikunni fer fram 2. vinnulotan af þremur í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari annarri vinnulotu verður fjallað um...
Litblinda getur haft áhrif á alla sem tengjast fótbolta - áhorfendur, leikmenn, þjálfara, dómara og aðra starfsmenn í kringum leikinn.
Í reglugerðinni er nánar kveðið á um reglur sem segja til um hvers konar aðgerða verði gripið til ef ekki er hægt að ljúka mótum vegna Covid-19...
Heimaleikjum Þróttar og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna hefur verið víxlað og leiktíma breytt á fyrri leik félaganna.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð sinn í kærumáli nr. 5/2020 er varða ummæli leikmanns Skallagríms í leik gegn Berserkjum í 4. deild...
Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili er rúmar 7 milljónir, og er það hækkun frá fyrri...
1.028 áhorfendur hafa mætt að meðaltali á leiki Pepsi Max deildar karla það sem af er sumri, eða alls 33.929.
.