Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mótanefnd KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun þeirra leikja sem eftir eru á Íslandsmóti meistaraflokks.
Ísland hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2022.
Á fimmtudag munu í fyrsta sinn fjórar íslenskar konur skipa dómarakvartett í alþjóðlegum leik A landsliða á erlendri grundu.
Geta meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu æft? Svarið er já, meistaraflokkar geta æft. Nánar tiltekið geta leikmenn fæddir 2004 og fyrr æft með...
Íslandsmeistarar Vals verða í pottinum á fimmtudag þegar dregið verður í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA. Drátturinn...
UEFA hefur ákveðið, vegna stöðu heimsafaraldurs Covid-19, að aflýsa milliriðlum og úrslitakeppni EM U19 karla.
UEFA hefur tilkynnt nýjan leikdag fyrir viðureign U21 landsliðs karla við Ítalíu, sem frestað var fyrr í mánuðinum. Leikurinn hefur verið settur á...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að mótum meistaraflokka verði haldið áfram í öllum deildum að því tilskyldu að takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar...
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í tilkynningunni kemur fram að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum...
Guyon Philips hefur verið skráður sem umboðsmaður í knattspyrnu hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða...
Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember nk.
Hólmfríður Magnúsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.
.