Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vegna æfingabanns á landinu hefur KSÍ ákveðið að endurbirta myndbönd úr verkefninu "Áfram Ísland!" sem stóð yfir síðastliðið vor.
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu mun KSÍ I þjálfaranámskeiðið vera með breyttu sniði þetta árið.
KSÍ óskar eftir umsóknum í hlutverk tengiliðs við fatlaða stuðningsmenn landsliða ("Disability Access Officer - DAO"). DAO er sjálfboðaliði og þiggur...
KSÍ og Þorvaldur Örlygsson hafa komist að samkomulagi um að Þorvaldur láti af störfum sem þjálfari U19 landsliðs karla.
Smellið hér að neðan til að skoða niðurstöða móta meistaraflokka karla og kvenna í öllum deildum.
Ljóst er að ekki verður hægt að hefja keppni í Futsal-mótum um miðjan nóvember líkt áður hafði verið gefið út af mótanefnd.
RÚV íþróttir birtu frétt um fyrsta íslenska dómarakvartettinn sem var eingöngu skipaður konum í íþróttaþættinum síðastliðið sunnudagskvöld. Smellið...
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér fréttatilkynningu um umfangsmiklar stuðningsaðgerðir við íþróttastarf í landinu vegna þeirra...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag, föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum og bikarkeppni KSÍ 2020. Ákvörðunin tekur strax...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 31. október. Allt íþróttastarf verður...
Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er um boðun hertra aðgerða yfirvalda vegna Covid-19 hefur KSÍ ákveðið að fresta leikjum sem eru á dagskrá nk. laugardag...
Auglýsingastofan Brandenburg hreppti hin virtu Clio verðlaun fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu, en verkefnið vann stofan fyrir KSÍ...
.