Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 karla átti að mæta Ítalíu í undankeppni EM í október, en leiknum var frestað vegna Covid-smits í röðum ítalska liðsins. Riðillinn er gríðarlega...
A landslið kvenna tapaði með tveimur mörkum gegn Svíþjóð í kvöld, þriðjudagskvöld. Íslenska liðið sýndi góða frammistöðu gegn sterku liði Svía og er...
Ein breyting er á byrjunarliði Íslands frá fyrri leik liðsins gegn Svíþjóð í september.
Æfingar iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr geta hafist í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna mánudaginn 26. október.
Ísland og Svíþjóð mætast í undankeppni EM 2022 á þriðjudag.
KSÍ I þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 14.-15. nóvember næstkomandi. Skráningu lýkur 7. nóvember.
Dregið verður í undankeppnina í Evrópu fyrir HM 2022 þann 7. desember næstkomandi í höfuðstöðvum FIFA í Zurich. Drættinum verður streymt á vefsíðu...
Undankeppni eEURO 2021 hefst í byrjun næsta árs og verður lokakeppnin haldin í London sumarið 2021.
Dregið var í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Genf í dag, fimmtudag. Íslandsmeistarar Vals mæta finnska liðinu HJK...
A landslið karla hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Belgar eru sem fyrr í efsta sæti og engin breyting er á efstu fimm sætunum.
Almannavarnadeild höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að meistaraflokkar og afrekshópar sem og afreksfólk í...
Mótanefnd KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun þeirra leikja sem eftir eru á Íslandsmóti meistaraflokks.
.