Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
U21 karla vann góðan 2-1 sigur gegn Hvíta Rússlandi, en leikið var í Brest í Hvíta Rússlandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Hvíta Rússlandi.
Enn er hægt að kaupa miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer á Laugardalsvelli í dag, fimmtudaginn 2. september, kl. 18:45.
Breiðablik og ZNK Osijek gerðu 1-1 jafntelfi í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik San Marínó og Þýskalands í undankeppni EM 2023 í U21 karla.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á landsleiki A karla gegn Rúmeníu, Norður Makedóníu og Þýskalandi í undankeppni HM 2022.
U21 karla hefur leik í undankeppni EM 2023 á fimmtudag þegar liðið mætir Hvíta Rússlandi.
Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 8. október kl. 18:45.
Breiðablik mætir ZNK Osijek frá Króatíu á miðvikudag í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
Almenn miðasala á landsleiki A karla í september hefst í dag, þriðjudag, kl. 12:00.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 30. ágúst að boða með fjögurra vikna fyrirvara til aukaþings í samræmi við 13. grein laga KSÍ.
.