Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
75. ársþing KSÍ fer fram í dag laugardaginn 27. febrúar - að þessu sinni rafrænt í gegnum fjarfundabúnað.
Alls eiga 68 félög seturétt á 75. ársþingi KSÍ sem fram fer á laugardag. 11 félög eiga enn eftir að skila kjörbréfum.
75. ársþing KSÍ fer fram laugardaginn 27. febrúar - að þessu sinni rafrænt í gegnum fjarfundabúnað. Lokaundirbúningur fyrir þingið er í fullum gangi...
C deild Lengjubikars karla hefst á laugardaginn þegar Álftanes og Skallagrímur mætast.
Leik Breiðabliks og ÍBV í Lengjubikar karla í dag hefur verið flýtt vegna samgöngutruflana.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 24...
B deild Lengjubikars kvenna fer af stað á fimmtudag með tveimur leikjum.
50 félög hafa nú þegar skilað kjörbréfi fyrir ársþing KSÍ sem fram fer laugardaginn 27. febrúar.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 3. og 4. mars.
Jafnréttisstefna og jafnréttisáætlun KSÍ fyrir árin 2021, 2022 og 2023 var samþykkt á stjórnarfundi 18. febrúar 2021.
Drago-styttur og háttvísiverðlaun eru allajafna afhent á ársþingi KSÍ, en annar háttur verður hafður á að þessu sinni.
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands (KDN) hlýtur dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2020.
.