Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar að veita tvenn grasrótarverðlaun fyrir árið 2020 - annars vegar til Fótboltafélagsins Múrbrjóta og hins...
Jafnréttisviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2020 hlýtur Heimavöllurinn fyrir brautryðjendastarf á sviði umfjöllunar um knattspyrnu kvenna.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2020 fær Skotinn Marc Boal vegna útgáfu á bókinni "Sixty four degrees north".
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar síðastliðinn að ársþingið 2022 fari fram að Ásvöllum.
Handbók leikja 2021 er komin út. Handbókin inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja og er er ætluð öllum félögum við...
UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/21 hjá U19 karla og kvenna hefur verið aflýst.
Heimild til að hafa allt að 200 áhorfendur á íþróttaviðburðum er meðal tilslakana á samkomutakmörkunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera í...
Ungmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars.
Síðastliðinn sunnudag voru 500 dagar í fyrsta leik í úrslitakeppni EM A landsliða kvenna, sem fram fer á Englandi sumarið 2022.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar tillögur fjármálaráðs ÍSÍ um úthlutun ríkisstyrks til sérsambanda ÍSÍ. Úthlutun til KSÍ er...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Augnablik tefldi fram ölöglegu liði gegn KF í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 20. febrúar...
.