U17 kvenna mætir Norður Írlandi á fimmtudag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 16. desember.
Knattspyrnusamband Íslands mun fara aftur af stað með Markmannsskóla fyrir stúlkur og drengi nú á haustmánuðum.
Meiri en helmingur þingfulltrúa þurfa að vera mættir á knattspyrnuþing svo atkvæðagreiðsla teljist gild. Þetta á við jafnvel þó stjórn sé...
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss 2022, Futsal, hefur verið send á félög.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga vegna þátttöku liðsins í undankeppni EM 2022.
Miðasala á landsleiki A karla í október hefst fimmtudaginn 30. september þegar þau sem hafa áður keypt miðapakka geta keypt miða.
U17 kvenna tapaði 0-4 gegn Spáni í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2022.
Þorvaldur Árnason dæmir leik Manchester United og Villareal í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Saint Patrick´s Athletic og FK Crvena Zvezda í Unglingadeild UEFA.
Miðasala er hafin á tix.is á bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Þar mætast Breiðablik og Þróttur R. og fer leikurinn fram föstudaginn 1. október...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Spáni.
.