Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Umspili fyrir lokakeppni EM 2022 er nú lokið og því ljóst hvaða sextán þjóðir taka þátt í keppninni næsta sumar.
Í kjölfar ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að heimila æfingar og keppni í íþróttum hefur mótanefnd KSÍ ákveðið upphaf knattspyrnumóta sumarsins 2021...
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun...
Knattspyrnulögin hafa verið uppfærð á vef KSÍ eftir breytingar sem samþykktar voru á fundi stjórnar þann 18. mars síðastliðinn. Um er að ræða...
A kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Ítalíu í seinni leik liðanna, en leikið var í Coverciano í Flórens.
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á sóttvarnareglum frá 15. apríl. Heimilt verður að æfa og keppa. Áhorfendur leyfðir.
Vegna opins bréfs ASÍ til KSÍ sem birt var á vef ASÍ 13. apríl 2021.
Þátttaka á grunnnámskeiði í markmannsþjálfun sem haldið var í mars fór fram úr björtustu vonum - þátttakendur voru 21 talsins.
A kvenna mætir Ítalíu á þriðjudag í öðrum vináttuleik þjóðanna og fer hann fram í Coverciano í Flórens.
A kvenna tapaði 0-1 gegn Ítalíu í fyrri vináttuleik liðanna, en leikurinn fór fram í Coverciano.
A landslið kvenna mætir Ítalíu í tveimur vináttuleikjum og er fyrri leikurinn í dag, laugardag kl. 14:00. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu.
A kvenna mætir Ítalíu á laugardag í fyrri vináttuleik þjóðanna, en um er að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Þorsteins H. Halldórssonar.
.