Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild karla af leikmönnum deildarinnar.
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna af leikmönnum deildarinnar.
U17 kvenna mætir Spáni á mánudag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Á aukaþingi KSÍ 2. október nk. verður kosinn formaður og stjórn til bráðabirgða sem mun starfa fram að næsta knattspyrnuþingi sem haldið verður í...
Víkingur R. tryggði sér á laugardag efsta sæti Pepsi Max deildar karla og þar með Íslandsmeistaratitilinn, með sigri á Leikni á Víkingsvellinum.
Nýir Íslandsmeistarar verða krýndir í dag þegar lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram.
U17 kvenna vann góðan 4-1 sigur gegn Serbíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2022.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Serbíu.
Eins og áður hefur verið fjallað um á vef KSÍ ákvað UEFA að auka fjármagn í Meistaradeild kvenna.
U17 kvenna mætir Serbíu á föstudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
U15 karla tapaði 2-6 fyrir Finnlandi í síðari vináttuleik þjóðanna, en leikið var ytra.
U15 karla mætir Finnlandi í síðari vináttuleik þjóðanna kl. 10:00 að íslensku tíma og hefur Lúðvík Gunnarsson, þjálfari liðsins, tilkynnt...
.