Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
KSÍ hefur ráðið Elísabetu Ósk Guðmundsdóttur á knattspyrnusvið á skrifstofu. Meginverkefni Elísabetar, sem hefur störf síðar í mánuðinum, eru tengd A...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 10. mars kl. 17:30.
Fræðslunefnd Félags sjúkraþjálfara, Háskólinn í Reykjavík og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands efna til heilahristingsráðstefnu þann 30. apríl - 1...
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í samskiptadeild. Meginverkefni eru tengd miðlum KSÍ (samfélagsmiðlar, vefur), landsliðum, samfélagslegum...
KSÍ hefur ráðið Þórodd Hjaltalín til starfa á skrifstofu KSÍ, tímabundið í 6 mánuði. Á meðal verkefna má nefna stefnumótun í dómaramálum, fræðslu- og...
Á fundi sínum í dag ákvað stjórn UEFA að öll félags- og landslið Hvíta Rússlands þurfa að leika heimaleiki sína á hlutlausum velli.
Lið Grindavíkur var ólöglega skipað í leik gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í Lengjubikar kvenna þegar liðin mættust 26. febrúar síðastliðinn.
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 3. mars kl. 17:30. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir í um...
Íslensk knattspyrna stendur með Úkraínu og hvetur Rússa til að hætta árásum og draga herlið sitt til baka tafarlaust.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur boðað leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ 4. mars á Austurlandi.
.