Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í Baltic Cup í nóvember.
U19 landslið kvenna vann 8-0 stórsigur gegn Liechtenstein í fyrsta leik liðsins í fyrri undankeppni EM 2023.
Síðastliðin ár hefur UEFA greitt félögum í efstu deild karla sérstakt framlag vegna þróunarstarfs barna og unglinga í knattspyrnu (clubs youth...
Laugardaginn 5. nóvember hélt KSÍ vinnustofu þar sem fjallað var um fótbolta fyrir eldri iðkendur.
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 26.-27. nóvember 2022 og það síðara verður helgina 7.-8. janúar 2023.
U19 kvenna mætir Liechtenstein á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2023.
A karla tapaði 0-1 gegn Sádi Arabíu í vináttuleik sem leikinn var í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku Furstadæmunum.
A landslið karla mætir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á sunnudag. Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og er í...
A landslið karla er komið til SAF og hefur hafið æfingar, en liðið mætir Sádi Arabíu í vináttuleik í Abu Dhabi sunnudaginn 6. nóvember
Á fundi stjórnar KSÍ þann 1. nóvember sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2023.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn laugardaginn 26. nóvember 2022 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
.