Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland er komið í úrslit á Baltic Cup 2022 eftir sigur gegn Litháen í vítaspyrnukeppni.
Í samræmi við leyfisreglugerð KSÍ (útg. 5.1.) er þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Bestu deild karla, Bestu deild kvenna og...
Laugardaginn 19. nóvember verður haldin Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022.
A landslið karla mætir Litháen í dag, miðvikudag, í undanúrslitaleik í Baltic Cup. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og er í beinni...
U21 karla mætir Skotlandi á fimmtudag í vináttuleik, en leikið verður á Fir Park í Motherwell.
U19 karla mætir Skotlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Í dreifibréfi nr. 10/2022, sem sent hefur verið til aðildarfélaga, eru kynntar breytingar sem orðið hafa á leyfisreglugerð KSÍ (útgáfa 5.1).
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. nóvember.
28 leikmenn frá 17 félögum hafa verið valdir til æfinga hjá U16 karla.
U19 kvenna tryggði sér sigur í riðli 3 í B-deild í fyrri undankeppni fyrir EM2023 með 3-0 sigri gegn Litháen í dag, mánudag.
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni til að starfa við þrif/ræstingar í húsnæði sambandsins við...
.