Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eins og kynnt hefur verið tekur A landslið karla þátt í Baltic Cup 2022. Ísland mætir Litháen í undanúrslitaleik í Kaunas 16. nóvember.
U19 kvenna mætir Litháen í loka leik sínum í fyrri undankeppni EM 2023 á mánudag kl. 09:00.
A karla tapaði 0-1 gegn Suður Kóreu þegar liðin áttust við í vináttuleik í Hwaseong í Suður Kóreu.
U19 kvenna vann 4-0 sigur gegn Færeyjum í öðrum leik sínum í fyrri undankeppni EM 2023.
A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttuleik á föstudag. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Viaplay.
Verkefnið FIFA Clearing House mun hefja göngu sína og verða virkt miðvikudaginn 16. nóvember.
Út er komin samræmd viðbragðsáætlun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf.
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út 2. útgáfu af skýrslu um knattspyrnu kvenna sem ber heitið Setting the pace 2022.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2022 Knattspyrnudeild Breiðablik og Knattspyrnudeild KR gegn Knattspyrnudeild Gróttu.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til æfinga í nóvember.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp sem mætir Skotlandi í vináttuleik 17. nóvember.
A landslið karla er nú komið til Suður-Kóreu og mætir heimamönnum þar í seinni vináttuleik sínum í þessu fyrra nóvember-verkefni.
.