Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun í sumar sjá um verkefnið Fótbolti fyrir alla á vegum KSÍ.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3.-4. júní.
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, hóf á mánudag ferðalag sitt um landið.
Leik ÍBV og FH í Bestu deild karla, sem fara átti fram í Eyjum á sunnudag, hefur verið frestað til mánudags.
Á dögunum fagnaði Íþróttafélagið Leiknir í Reykjavík 50 ára afmæli sínu og í tilefni af því var „nokkrum af helstu hetjum í sögu félagsins veitt gull-...
Á fundi sínum 18. maí úrskurðaði aga- og úrskurðunarnefnd KSÍ Kjartan Henry Finnbogason leikmann FH í eins leiks bann í Íslandsmóti.
Mótsmiðasölu á undankeppni EM 2024 er lokið og seldust tæplega 1.800 mótsmiðar.
Á fundi sínum 18. maí úrskurðaði aga- og úrskurðunarnefnd KSÍ Shaina Faiena Ashouri leikmann FH í eins leiks bann í Íslandsmóti.
Ljóst er hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla, en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um diplómanám í lögfræði tengdri knattspyrnu á vegum FIFA (FIFA diploma in football law).
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla á föstudag.
Miðvikudaginn 17. maí hélt KSÍ fund þar sem yfirþjálfarar, afreksþjálfarar, yfirmenn knattspyrnumála og aðrir sem tengjast afreksþjálfun félaganna...
.