Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðasala á lokakeppni EM U19 kvenna í Belgíu er hafin
Miðasala á lokakeppni EM U19 karla á Möltu er hafin
Staðfest hefur verið fyrirkomulag á greiðslu ferðaþátttökugjalds fyrir árin 2023-2028 í samræmi við nýja reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald árin...
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla verða leikin á mánudag og þriðjudag - Tveir leikir hvorn daginn.
Miðasala á heimaleiki A karla í júní hefst á næstu dögum
Ljóst er hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í hádeginu.
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 23. maí að sekta knattspyrnufélagið Vestra, um 75.000 kr.
KSÍ hefur farið af stað með verkefnið ,,Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023".
Leikið verður í Mjólkurbikar kvenna um helgina þar sem 16-liða úrslit fara fram laugardag, sunnudag og mánudag.
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í vikunni.
Leikjum Tindastóls og Stjörnunnar, og Breiðabliks og FH sem áttu að fara fram þriðjudaginn 23. maí hefur verið frestað til miðvikudagsins 24. maí
.