Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikmenn A landsliðs karla er komnir til landsins og er undirbúningur fyrir komandi leiki við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 hafinn.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 9/2023. Hefur nefndin úrskurðað samningsleikmann KA í bann frá allri þátttöku í...
A landslið kvenna er í 15. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag föstudag.
Hæfileikamót drengja og stúlkna fór fram í maí.
Dregið var í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í hálfleik í leik KR og Stjörnunnar sem fram fór á KR velli á þriðjudag.
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á starfsliði A landsliðs karla fyrir komandi júníleiki í undankeppni EM 2024.
U15 karla mæta Ungverjalandi í heimaleikjum í ágúst
Uppselt er á leik Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024.
A landslið karla mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 dagana 17. og 20. júní.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla hefur valið hóp sem mætir Austurríki og Ungverjalandi
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem spilar fyrir Íslands hönd á lokakeppni EM 2023
Í byrjun apríl hélt Þróttur Reykjavík sérstakt ReyCup Senior mót fyrir leikmenn 40 ára og eldri, oft kallað "Old Boys".
.