Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Breyting hefur verið gerð á leikvelli leiks ÍA og FH í Bestu deild karla.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 1/2024 og í máli nr. 2/2024.
Vegna vallaraðstæðna hefur leikvelli í leik FH og Þór/KA í Bestu deild kvenna verið breytt.
Vegna viðgerða á Sauðárkróksvelli hefur heimaleikjum Tindastóls og Breiðabliks í Bestu-deild kvenna verið víxlað.
Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður KSÍ, átti fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 13.-15. maí.
Annað ungmennaþing KSÍ fór fram á sunnudag í höfuðstöðvum KSÍ þegar 70 ungmenni komu saman.
Vakin er athygli á því að félagaskiptaglugginn í efri deildum karla og kvenna er að loka á miðnætti á miðvikudag.
Keppni hefst í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á þriðjudag.
Vegna vallaraðstæðna var viðureign Tindastóls og FH í Bestu deild kvenna, sem fara átti fram á sunnudag, frestað um einn dag, og fer leikurinn fram í...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Keppni í Mjólkurbikar kvenna hefst á laugardag með tveimur leikjum.
.