Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna mætir Serbíu ytra á föstudag.
U17 kvenna mætir Finnlandi á laugardag.
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.
Í ársskýrslu KSÍ 2023 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Selfoss fær hvatningarverðlaun KSÍ í dómaramálum fyrir árið 2023.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 4.-5. mars 2024.
U17 kvenna tapaði 0-1 gegn Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.
Leiknir Reykjavík fær að þessu sinni viðurkenning fyrir grasrótarverkefni ársins 2023.
Valur, Stjarnan og Tindastóll hljóta háttvísiverðlaun KSÍ árið 2023
Hvert er skipulag aga- og úrskurðarmála hjá KSÍ? Hver eru dómstigin? Hvað er hægt að kæra og hvernig er það gert?
Þórður Þórðarson hefur valið hóp U16 kvenna
Þórhallur Siggeirsson hefur valið fjóra hópa fyrir Hæfileikamótun karla
.