Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslensk landslið leika 11 leiki í mars og verður því í nógu að snúast hjá hinum ýmsu liðum.
Ísland mætir Þýskalandi, Austurríki og Póllandi í undankeppni EM.
Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) standa fyrir afmælisráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ dagana 7. og 8. mars.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli 1/2024, framkvæmdastjóri KSÍ gegn Knattspyrnufélaginu Afríku.
KSÍ og ÍTF lýsa yfir vilja til aukins samstarfs knattspyrnunni á Íslandi til heilla.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti.
Á þriðjudag kemur í ljós hvaða liðum A kvenna mætir í undankeppni EM 2025.
Drög að leikjadagskrá yngri flokka í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
Í leik Stjörnunnar og HK, í Lengjubikar karla, sem fram fór þann 29. febrúar tefldi lið Stjörnunnar fram ólöglegum leikmanni.
U17 lið karla tapaði 4-1 gegn Finnlandi í dag.
U17 karla mætir Finnlandi á föstudag í seinni vináttuleik liðanna.
Magnús Örn Helgason hefur valið fjóra stúlknahópa af höfuðborgarsvæðinu og nágrenni í Hæfileikamótun KSÍ og N1
.