Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. - 26. október 2022. Æft verður í...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í undankeppni EM 2023 sem fram fer í Norður-Makedóníu 22...
U15 karla vann 2-0 sigur gegn Lúxemborg í öðrum leik liðsins á UEFA development tournament í dag, fimmtudag.
A landslið kvenna er í 16. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur um tvö sæti fra því listinn var síðast gefinn út.
U15 lið karla spilar í dag, fimmtudag, gegn Lúxemborg í öðrum leik sínum i UEFA Development Tournament.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 11. október var tekin fyrir skýrsla frá eftirlitsmanni KSÍ á úrslitaleik FH og Víkings R. í bikarkeppni mfl...
KSÍ mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 22.-23. október. Rétt til setu á námskeiðinu hafa allir þjálfarar sem lokið hafa KSÍ C þjálfaragráðu.
Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð, með stuðningi Færeyja og Íslands hafa sótt um að halda lokakeppni EM A landsliða kvenna 2025.
A landslið kvenna tapaði 4-1 fyrir Portúgal í umspili um laust sæti á HM 2023.
U15 karla vann 3-2 sigur gegn Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Terre de Hommes bjóða upp á netnámskeið um góð samskipti fullorðinna við börn og unglinga í knattspyrnu...
Ekkert lið getur nú náð Blikum að stigum í Bestu deild karla og fagna þeir því Íslandsmeistaratitlinum 2022 þegar þrjár umferðir eru óleiknar.
.