Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram sunnudaginn 27. nóvember þar sem um 60 ungmenni frá 18 félögum munu koma saman.
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki vináttuleiki gegn Eistlandi og Svíþjóð á Algarve í Portúgal í janúar.
KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 26. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
77. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði 25. febrúar 2023.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2023 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi...
Samstöðugreiðslur vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Meistaradeild Evrópu kvennaliða árið 2021 verða greiddar til félaga í efstu deild.
U19 karla hefur tryggt sér sæti í milliriðlum undankeppni EM 2023!
Fimmtudaginn 1.desember mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
U19 landslið karla mætir Kasakstan í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023 á þriðjudag klukkan 13:00.
U19 karla tapaði 0-2 gegn Frakklandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2023.
A landslið karla lék til úrslita í Eystrasaltsbikarnum (Baltic Cup) og fagnaði sigri gegn Lettum eftir vítaspyrnukeppni. Ísland er fyrsta gestaliðið...
A landslið karla mætir Lettlandi í úrslitaleik Baltic Cup)í Riga í dag. Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á...
.