Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 lið kvenna mætir Svíþjóð á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðli fyrir EM.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn hundraðasta A landsleik þegar Ísland mætti Nýja Sjálandi í vináttulandsleik á Tyrklandi í dag, föstudag.
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Nýja Sjáland í vináttulandsleik í Tyrklandi í dag, föstudaginn langa.
U23 lið kvenna tapaði 3-1 í vináttuleik gegn Danmörku í dag, fimmtudag.
Ísland mætir Nýja Sjálandi á föstudag í vináttuleik sem leikinn verður í Tyrklandi.
Handbók leikja 2023 er komin út. Handbókin inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja.
U19 kvenna vann 1-0 sigur gegn Danmörku í fyrsta leik Íslands í milliriðli fyrir EM.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 13. apríl kl. 17:00.
Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í 2. umferð Bestu deildar karla.
U23 lið kvenna mætir Danmörku í vináttuleik í Helsingør á fimmtudag klukkan 13:00 að íslenskum tíma.
Ljóst er hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla.
GG frá Grindavík hefur hætt við að taka þátt í 4. deild karla í sumar.
.