Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
ÍSÍ hefur úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga styrkjum vegna ferðakostnaðar íþrótta- og ungmennafélaga vegna þátttöku í fyrirfram skilgreindum...
U19 ára landslið kvenna mætir Danmörku í fyrsta leik í milliriðli fyrir EM á miðvikudag.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjölmiðlaskírteini KSÍ (F skírteini) fyrir knattspyrnumótin 2023.
Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti bikarmeisturum Víkings R. í Meistarakeppni KSÍ á þriðjudag.
Stjarnan er Lengjubikarmeistari kvenna og Valur er Lengjubikarmeistari karla.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á Möltu dagana 11. –...
KSÍ og Félag deildardómara hafa undirritað nýjan samning sem gildir frá 1. apríl 2023 til 31. desember 2026.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í apríl.
Þróttur heldur Rey Cup Senior á laugardag til styrktar FC Sækó.
Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun um að leysa Arnar Þór Viðarsson frá störfum sem þjálfara A landsliðs karla.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 2/2023 - Morten Beck Guldsmed gegn knattspyrnudeild FH.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla klárast um helgina, dagana 30. mars - 2. apríl.
.