Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur ráðið Norðmanninn Åge Hareide sem þjálfara A landsliðs karla.
U16 lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Ísrael í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament mótinu.
U16 lið karla vann 5-2 sigur gegn Armeníu í fyrsta leik sínum í UEFA Development Tournament.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sérstaka rannsóknarstyrki hjá UEFA vegna verkefna eða rannsókna tengdum knattspyrnu og heilbrigðismálum.
Samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ er leikmönnum sem fasta vegna trúar sinnar heimilt að óska eftir einu drykkjarhléi á meðan á leik stendur.
Frestur til skila á umsóknum um styrki úr mannvirkjasjóði hefur verið framlengdur til 30. apríl.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 77. ársþings KSÍ, sem haldið var 25. febrúar síðastliðinn.
A landslið kvenna vann 2-1 sigur á Sviss í vináttuleik í dag, þriðjudag.
U15 kvenna leikur tvo vináttuleiki gegn Portúgal í byrjun maí.
U19 landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Úkraínu í loka leik sínum í milliriðli fyrir EM.
A landslið karla er í 64. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA.
U21 landslið karla mætir Austurríki í vináttuleik þann 16. júní ytra.
.