Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 karla mætir Írlandi á sunnudag í vináttuleik í Cork á Írlandi.
U19 karla vann glæsilegan 1-0 sigur gegn Englandi í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2023 fór fram á föstudag og voru þátttökuleyfi 24 félaga samþykkt.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Danmörku í tveimur vináttuleikjum í apríl.
Ísland fer upp um tvö sæti á nýrri útgáfu heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
U19 karla mætir Englandi á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
U17 karla mætir Wales á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Ísland mátti þola 3-0 tap gegn Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni EM 2024.
Undanúrslit Lengjubikars kvenna hefjast á fimmtudag.
KSÍ mun halda Grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 22.-23. apríl nk. Námskeiðið verður haldið á Selfossi.
Ísland mætir Bosníu-Hersegóvínu í dag, fimmtudag, í undankeppni EM 2024.
.