Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 28. júní 2007 breytingar á tveimur reglugerðum sambandsins og má sjá þær breytingar hér að neðan. ...
Í dag eru réttar þrjár vikur þangað til að flautað verður til leiks í úrslitakeppni EM U19 kvenna. Ísland er í riðli með...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn er taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Noregi...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Magna gegn Völsungi en kæra barst til nefndarinnar vegna leiks félaganna í 2. deild karla á...
Ný reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Ný reglugerð hefur m.a. í för með sér...
Íslenska kvennalandsliðið skemmti 5.976 áhorfendum konunglega þegar þær lögðu Serbíu örugglega í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 Íslandi...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Serbum. Leikurinn er liður í undankeppni EM og hefur...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í kæru ÍBV gegn Val vegna leik félaganna í 3. flokki karla er fram fór í Vestmannaeyjum 25. maí...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 18 manna hóp er mætir Serbum í undankeppni EM á fimmtudagskvöld. Leikurinn hefst kl...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í...
Dómarar leiksins koma frá Tékklandi og mun Dagmar Damkova sjá um dómgæsluna. Hún er einn þekktasti dómari Tékklands og árið 2003...
Í gær var undirritað samkomulag á milli KSÍ og fjögurra fyrirtækja um áframhaldandi uppbyggingu sparkvalla á landinu. Stefnt er á að í lok...
.