Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðasala á leik Íslands og Frakklands sem fram fer laugardaginn 16. júní kl. 14:00, er hafin. Hægt er að kaupa miða á hér á síðunni og á
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál KV gegn Afríku vegna leiks liðanna þann 21. maí síðastliðinn á Gervigrasvellinum í...
Þjálfari kvennalandsliðs Frakka er Bruno Bini, en hann tók við liðinu í febrúar á þessu ári. Hann þjálfaði áður U19 kvennalandslið...
Áhugavert er að velta fyrir sér möguleikum A-landsliðs kvenna á sæti í lokakeppni EM 2009. Í riðli Íslands er ljóst að Frakkar þykja...
Dómarinn í viðureign Íslands og Frakklands á laugardag er Englendingurinn Wendy Toms. Toms varð á sínum tíma fyrsti kvendómarinn til að starfa...
Frakkar tefla fram gríðarlega sterkum leikmannahópi gegn Íslandi í undankeppni EM næsta laugardag. Í hópnum er góð blanda eldri og...
Fyrir landsleikina gegn Frakklandi og Serbíu geta handhafar A-skírteina sýnt þau við merktan inngang á Laugardalsvelli þegar komið er á...
Nýr styrkleikalisti FIFA var birtur í dag og fellur íslenska liðið niður um þrettán sæti á listanum og sitja í sæti 109. Ítalir halda toppsætinu...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1993. Gestakennarar...
Í 22 manna landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, þjálfara A-landsliðs kvenna, eru hvorki fleiri né færri en 9 leikmenn frá Íslands- og...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Svíum í vináttulandsleik í Svíþjóð 18. júní. ...
Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir ná stórum áföngum í landsleikjafjölda ef þær koma við sögu í leiknum gegn Frökkum í undankeppni EM...
.