Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tók fyrir skýrslur frá eftirlitsmanni KSÍ og dómurum vegna framkomu stuðningsmanna Fjölnis í leik Fjölnis og ÍBV í 1...
Fyrir leik Íslands og Noregs á Laugardalsvelli í kvöld verður stutt setningarathöfn í tilefni fyrsta leikdags í úrslitakeppni EM U19 kvenna. ...
Orkuveita Reykjavíkur er sérstakur samstarfsaðili KSÍ vegna úrslitakeppni EM U19 kvenna. Einn stærsti þátturinn í þessu samstarfi er sá...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt er mætir Norðmönnum í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni U19...
Úrslitakeppni EM U19 kvenna hefst í dag. Á Fylkisvelli mætast Pólland og England, á Kópavogsvelli leika Spánn og Frakkland og á Víkingsvelli mætast...
Norðmenn lögðu Íslendinga með fimm mörkum gegn engu í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna, en liðin mættust á...
Þrír leikir í fyrstu umferð úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna fóru fram í dag. Frakkland og Þýskaland unnu eins marks sigra og eru...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er tekur þátt á Norðurlandamótinu frá 29. júli til 5. ágúst næstkomandi. ...
Samstarfsaðilar KSÍ hafa tekið að sér að vera bakhjarlar aðkomuliðanna sjö í úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á landi og hefst á...
Á miðvikudaginn verður flautað til leiks í úrslitakeppni EM U19 kvenna en mótið er sem kunnugt er haldið hér á landi. Þrír leikir...
Alltaf styttist í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin hefst sem kunnugt er, 18. júlí næstkomandi. Sjálfboðaliðar hafa þegar hafið störf og er...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið leikmannahópinn sem tekur þátt í úrslitakeppni EM fyrir hönd Íslands, en...
.