Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi stjórnar KSÍ 18. desember síðastliðinn samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um deildarbikarkeppni karla. Breytingartillaga á...
Andri Rúnar Bjarnason kemur inn í hóp Íslands sem fer til Indónesíu í vikunni í stað Björns Bergmanns Sigurðarsonar.
Ísland leikur æfingaleik gegn Perú þann 27. mars næstkomandi, en leikurinn mun fara fram á Red Bull Arena í Harrison, New Jersey.
Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti. Mótið er liður í undirbúningi liðsins...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið úrtakshóp til að taka þátt í æfingum 5.-6. janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram í...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið úrtakshópa fyrir æfingar hjá báðum liðum helgina 12.-14. janúar...
A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Noregi þann 23. janúar, en leikurinn fer fram á La Manga á Spáni. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari...
Gerðar hafa verið breytingar á leikmannahópi A landsliðs karla sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum ytra í janúar. Ragnar Sigurðsson og...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður með æfingar í Hópinu, knatthöll Grindvíkinga, miðvikudaginn 3.janúar.
Karlalandsliðið í knattspyrnu var kjörið lið ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna og Heimir Hallgrímsson var valinn þjálfari ársins.
Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Sara Björk Gunnarsdóttir koma til greina sem íþróttamaður ársins 2017, en...
Ísland er í fyrsta sæti á háttvísislista UEFA sem hefur nú verið birtur. Listinn tekur til leiki á vegum UEFA frá 1. júlí 2016 til 30. júní 2017...
.