Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa dagana 5.-7. janúar, en æfingarnar fara fram í Akraneshöll og...
A landslið karla er í 22. sæti á desember-útgáfu FIFA styrkleikalistans. Litlar breytingar eru á efri hluta listans milli mánaða og stendur...
Knattspyrnuárið 2017 hefur verið sannkallaður rússíbani fyrir knattspyrnuáhugafólk og framganga landsliðanna okkar hefur skapað ómetanlegar minningar...
KSÍ sendir landsmönnum öllum óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru...
Út er komin bókin Stelpurnar okkar – Saga knattspyrnu kvenna á Íslandi frá 1914, eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Að því tilefni var efnt til...
U17 ára lið karla mun taka þá í æfingamóti í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28. janúar næstkomandi. Mótið er liður í undirbúningi Íslands fyrir...
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2017 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 37. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á...
Út er komin bókin Stelpurnar okkar – Saga knattspyrnu kvenna á Íslandi frá 1914, eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Bókin er glæsileg og hefur að geyma...
72. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar 2018. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarand
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2017. Þetta er í 14. Sinn sem knattspyrnufólk...
Knattspyrnusamband Íslands og Samkeppniseftirlitið hafa gert með sér sátt í samræmi við 17. gr. f samkeppnislaga nr. 44/2005 og 22. gr. reglna nr...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 5.-7. janúar 2018. Námskeiðið fer fram á suðvestur horni landsins, bæði á...
.