Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fimmtudaginn 18. janúar nk. mun KSÍ fá í heimsókn Jochen Kemmer verkefnastjóra hjá CAFE (Centre for Access to Football in Europe). Skipulagður...
Í lok síðasta árs staðfesti FIFA íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2018 og eru Bríet Bragadóttir og Ívar...
Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu í dag er tilbúið og gerir Heimir sex breytingar á íslenska liðinu. Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum...
Ísland vann í dag 4-1 sigur á Indónesíu í síðari leik liðanna, en leikið var á Gelora Bung Karno vellinum í Jakarta. Albert Guðmundsson og...
A landslið karla leikur á sunnudag seinni leik sinn gegn Indónesíu, en leikurinn fer fram á Gelora Bung Karno vellinum í Jakarta. Hefst hann...
A landslið karla er mætt til Jakarta, en liðið ferðaðist þangað í dag. Síðari leikur liðsins gegn Indónesíu fer fram á sunnudaginn á Gelora Bung...
Regnhlífarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, ÍSÍ, hafa gefið út yfirlýsingu í tengslum við frásagnir af ofbeldi í íþróttahreyfingunni og...
KSÍ hefur komist að samkomulagi við Írland um að U21 landslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik á Tallaght Stadium, en hann er heimavöllur...
Fimmtudaginn 18. janúar nk. mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem Jochen Kemmer verkefnastjóri hjá CAFE (Centre for Access to Football in Europe)...
Byrjunarlið Íslands sem mætir Indónesíu í dag er tilbúið, en leikurinn fer fram á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30...
Ísland vann góðan 6-0 sigur á Indónesíu í dag, en leikið var á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Mörk Íslands skoruðu þeir Andri Rúnar Bjarnason...
Davíð Snorri Jónasson, landslisþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 19.–21. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum...
.