Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U16 ára landslið kvenna vann 9-0 sigur á Litháen á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Það voru þær Clara Sigurðardóttir...
KSÍ fékk á dögunum viðurkenningu frá UEFA fyrir háttvísi íslenskra landsliða og félagsliða í keppnum á vegum sambandsins. Þrjú lönd fengu verðlaunin...
11. apríl ár hvert er Alþjóðlegi Parkinson-dagurinn. Það er Knattspyrnusambandi Íslands mikil ánægja að tilkynna á þessum sérstaka degi að KSÍ hafi...
Mjólkurbikarinn hefst á fimmtudaginn þegar keppni í meistaraflokki karla fer af stað, en þá fara fram sex leikir. Einnig verður leikið á föstudag...
U16 ára landslið kvenna mætir Litháen á miðvikudaginn í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament. Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum...
A landslið kvenna vann góðan 5-0 sigur í Færeyjum í dag, en það voru Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Rakel Hönnudóttir, Fanndís...
A landslið kvenna mætir Færeyjum í dag og hefur Freyr Alexandersson opinberað byrjunarlið liðsins í leiknum.
Áhersluatriði dómaranefndar fyrir komandi tímabil eru að stórum hluta þau sömu á síðasta keppnistímabili. Sú breyting er þó á að dómurum ber að taka...
Þriðjudaginn 24. apríl kl. 14:00 verður kynningarfundur á breytingum á knattspyrnulögunum og áhersluatriðum dómaranefndar. Æskilegt er að fyrirliði...
Valur er Lengjubikarmeistari í meistaraflokki karla, en liðið vann 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik keppninnar. Leikurinn fór fram á...
Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, hefur gert nokkrar breytingar á knattspyrnulögunum, sem taka gildi á komandi keppnistímabili í mótum KSÍ. Hér...
U16 ára landslið kvenna vann 3-0 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament. Jana Sól Valdimarsdóttir skoraði tvö mörk og...
.