Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið var í lokakeppni EM 2018 hjá U19 kvenna í gær, þrátt fyrir að keppni í einum milliriðli sé eftir. Það er einmitt riðill Íslands, en ásamt...
Á þriðjudaginn fer fram inn árlegi kynningarfundur Pepsideildar karla og fer hann fram í húsakynnum Ölgerðarinnar. Að venju verður kynnt spá...
Á fundi stjórnar KSÍ á dögunum var skipað í nefndir KSÍ, en einnig hefur verið skipað í embætti stjórnar. Guðrún Inga Sívertsen er varaformaður...
Þór/KA og Stjarnan mætast í dag í úrslitaleik Lengjubikars kvenna, en leikið er í Boganum á Akureyri og hefst leikurinn klukkan 17:15.
Dregið var í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla á mánudag og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Mannleg mistök áttu sér stað á viðburði í höfuðstöðvum KSÍ þar sem áfengisauglýsing var sýnileg framan á búningi aðildarfélags. KSÍ er að skoða málið...
Valur vann ÍBV í gær 2-1 í Meistarakeppni KSÍ, en þar mætast bikar- og deildarmeistarar síðasta árs og fór leikurinn fram á Valsvelli. Það voru þeir...
Valur og ÍBV mætast í Meistarakeppni KSÍ karla í dag, en í keppninni mætast deildar- og bikarmeistarar síðasta árs. Leikurinn fer fram á Valsvelli og...
Mjólkurbikarinn heldur áfram næstu daga, en þá fer fram 2. umferð keppninnar og er leikið á fimmtudag, föstudag, laugardag og mánudag. Dregið verður...
Í kjölfar #metoo yfirlýsinga íþróttakvenna var stofnaður starfshópur í mennta-og menningamálaráðuneytinu til að vinna að tillögum til frekari aðgerða...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum 27. apríl næstkomandi og er um að ræða æfingar fyrir bæði stráka og stelpur. Þorlákur Árnason, yfirmaður...
Síðasti miðasöluglugginn fyrir HM 2018 í Rússlandi hefst á morgun, 18. apríl, og verður opinn til 15. júlí. Glugginn opnar klukkan 09:00 að íslenskum...
.