Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Byrjendanámskeið verður haldið fyrir dómara hjá ÍA í Íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum miðvikudaginn 17. apríl, en það hefst klukkan 19:00.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður í Vestmannaeyjum 10.-11. apríl næstkomandi með æfingar fyrir 4. flokk karla og kvenna. Þorlákur Árnason, yfirmaður...
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í Mjólkurbikarnum vegna...
Valur og Grindavík mætast í dag í úrslitaleik Lengjubikars karla, en leikið er á Eimskipsvellinum í Laugardal og hefst leikurinn klukkan 19:30.
Kvennalandsliðið er nú komið til Færeyja en framundan er leikur við heimakonur í undankeppni HM. Þetta er seinni leikur Íslands á þessu ferðalagi en...
U16 ára landslið kvenna leikur á mánudaginn fyrsta leik sinn í UEFA Development Tournament þegar liðið mætir Eistlandi. Leikið er í Gargzdai í Litháen...
KSÍ óskar eftir að ráða öflugan einstakling tímabundið á skrifstofu sambandsins vegna samstarfsverkefnis FIFA og KSÍ um frekari þróun á...
Knattspyrnusamband Íslands býður upp á Súpufund miðvikudaginn 11. apríl kl. 12:00-13:00. Að þessu sinni mun sagnfræðingurinn Stefán Pálsson fjalla um...
U16 ára lið karla gerði 1-1 jafntefli við Búlgaríu í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið var í Gargzdai í Litháen. Það var...
U16 ára lið karla mætir Búlgaríu á laugardaginn í síðasta leik liðsins í UEFA Development Tournament. Leikurinn fer fram í Gargzdai í Litháen og hefst...
A landslið kvenna vann góðan 0-2 sigur á Slóveníu í dag, en leikið var á Sportni Park Lendava í Slóveníu. Það voru Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel...
Líkt og leikmenn og aðrir, eru landsdómarar KSÍ í óða önn að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sem er handan við hornið. Dómarar hittast...
.