Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U16 landsliðs karla, hefur valið 18 manna hóp Íslands fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Færeyjum 3.-12. ágúst...
KSÍ vill koma þeim skilaboðum á framfæri að aðgengi að skrifstofum KSÍ verður erfitt næstu daga vegna undirbúnings, framkvæmdar og frágangs tónleika...
Íslenskur dómarakvartett mun halda um taumana á leik The New Saints (TNS) frá Wales og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Evrópudeildinni 26. júlí...
Það verða Breiðablik og Stjarnan sem leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna í ár. Undanúrslitaleikirnir fóru fram á laugardag, þar sem Stjarnan vann...
Ísland og Lettland gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik U18 landslið karla sem fram fór í Riga í morgun. Flott frammistaða hjá strákunum í tveimur...
FH og Stjarnan komust í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA með því að vinna mótherja sína samanlagt. ÍBV er hins vegar úr leik. Öll liðin léku...
Leikjum FH og Fjölnis annars vegar og Fylkis og Vals hins vegar, sem fara áttu fram sunnudaginn 29. júlí, hefur verið breytt vegna þátttöku FH og Vals...
Knattspyrnudeild Gróttu auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2018, umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi...
U18 landslið karla vann í dag góðan tveggja marka sigur á Lettum í vináttuleik sem fram fór í Lettlandi. Bæði mörk íslenska liðsins voru skoruð í...
Mótanefnd KSÍ hefur breytt leik Vals og Víkings í Pepsi-deild karla og leik Sindra og Hamranna í Inkasso-deild kvenna. Leikur Valsmanna og Víkinga...
Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í Meistaradeild UEFA eftir 3-1 tap gegn Rosenborg í 1. umferð forkeppninnar, en liðin mættust í Þrándheimi í...
Nýuppfærð knattspyrnulög hafa nú verið sett inn á vef KSÍ og má finna þau með því að smella á tengilinn hér að neðan.
.