Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Æfingar fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ og U15 karla og kvenna fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni 2. febrúar. Lúðvík Gunnarsson stýrir æfingunum.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja...
Mannvirkjanefnd KSÍ var sett á laggirnar árið 1989 og fagnar því 30 ára afmæli um þessar mundir. Meðal helstu verkefna nefndarinnar eru að „efla...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 8.-10. febrúar.
Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla fara fram fimmtudaginn 31. janúar. Fjölnir og Fylkir mætast kl. 19:00 og KR og Valur kl. 21:00.
U17 ára lið karla endaði í 5. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en þetta varð ljóst með 2-1 sigri liðsins gegn Tadsíkistan.
U17 ára lið karla mætir Tadsíkistan í leik um 5. sætið á móti í Hvíta Rússlandi, en þetta varð ljóst eftir að Ísland vann Belgíu og Tadsíkistan knúði...
U17 ára landslið karla vann góðan sigur gegn Belgíu á móti í Hvíta Rússlandi.
Helgi Mikael Jónasson fer á næstu dögum á nýliðaráðstefnu fyrir nýja FIFA dómara, en hún fer fram í Lissabon dagana 27.-30. janúar.
Starf yngri landsliða er fjölbreytt, en í Hvíta Rússlandi stunda leikmenn U17 karla nám sitt af fullum krafti á milli leikja og æfinga.
Ljóst er að U17 karla leikur um 5.-8. sætið á móti í Hvíta Rússlandi, en liðið lenti í þriðja sæti síns riðils.
U17 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli gegn Ísrael í síðasta leik liðsins í riðlakeppni móts í Hvíta Rússlandi, en það var Danijel Dejan Djuric...
.