Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Suður Kóreu í tveimur leikjum ytra.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Möltu og Færeyja í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram 23. mars á Möltu.
Leik KR og FH í undanúrslitum Lengjubikars A deildar karla hefur verið frestað til laugardagsins 30. mars kl. 13:00.
Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið miðvikudaginn 27. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára liðs kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli undankeppni EM 2019.
Síðastliðinn föstudag voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurlandi og tóku alls 34 leikmenn þátt í æfingunum.
Á fundi stjórnar KSÍ 20. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um mannvirkjasjóð KSÍ. Reglugerðin hefur þegar verið birt á heimasíðu...
Síðasta haust réðist KSÍ í vinnslu stórrar markaðsrannsóknar með það að markmiði að vinna greiningu á aðsókn og umgjörð leikja í Pepsi-deildunum 2018...
Handbók leikja 2019 hefur nú verið gefin út, en í henni er fjallað um ýmsa þætti sem snúa að umgjörð og framkvæmd leikja - aðstöðu og þjónustu við...
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, miðvikudaginn 20. mars kl. 18:00. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun kenna á námskeiðinu.
Athyglisverðar breytingar voru gerðar á knattspyrnulögunum á fundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) á dögunum. Munu þær taka gildi við upphaf...
.