Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Leverkusen og Lokomotiv Moskva í Unglingadeild UEFA.
Ægir frá Þorlákshöfn varð á laugardaginn meistari í fjórðu deild karla, en liðið mætti Elliða í úrslitaleik deildarinnar.
Uppselt er á leik Íslands og Frakklands sem fram fer á Laugardalsvelli föstudaginn 11. október kl. 18:45.
Miðasala á leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM 2020 hefst í dag kl. 12:00 á tix.is.
U17 ára landslið kvenna vann glæsilegan 10-1 sigur gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM 2020.
Leik ÍA og Grindavíkur í Pepsi Max deild karla hefur verið frestað.
Víkingur vann 1-0 sigur á FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á Laugardalsvellinum og fögnuðu Víkingar þar með fyrsta bikarmeistaratitlinum síðan...
Miðasala á leik Íslands gegn Frakklandi hefst á Tix.is mánudaginn 16. september kl. 12:00.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 24 manna æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020.
Afreksæfingar KSÍ verða á Austurlandi laugardaginn 14. september og fara æfingarnar fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum.
Þann 11. september kom áfrýjunardómstóll KSÍ saman og tók fyrir mál nr. 2/2019 - Knattspyrnudeild Vals gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.
U17 ára landslið kvenna mætir Hvíta Rússlandi á sunnudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
.